top of page

Soka Gakkai International (SGI) eru samtök búddista með rúmlega 12 milljónir meðlima í 192 löndum og svæðum um allan heim.

 

Fyrir meðlimi SGI er búddismi virk heimspeki sem stuðlar að jákvæðum hugarfarsbreytingum einstaklingsins, hvatningu til sjálfsþroska og  ábyrgðar á eigin lífi. 

Sem leikmenn og „virkir búddistar“ leggja meðlimir SGI sig daglega fram um að þroska með sér trú á lífið, skapa verðmæti við allar kringumstæður og leggja sitt af mörkum fyrir velferð fjölskyldu, vina og samfélagsins.

 

Megin áherslan í starfsemi SGI felst í að efla
frið, menningu og menntun.

Á döfinni

Opið hús

SGI um alla Evrópu hefur tekið sameiginlega ákvörðun um að fella niður alla viðburði í miðstöðvum SGI í hverju landi fyrir sig vegna COVID-19 veirunnar um óákveðinn tíma.

Leiðsögn

,,Það er mikilvægt að sigra, en það er enn mikilvægara að vera ósigraður sama hvað gerist.‘‘

- Daisaku Ikeda, forseti SGI

Kynning á SGI (á ensku)
 


 

Um kyrjunina á Nam mjóhó renge kjó (á ensku)

bottom of page